Allar æfingaáætlanir Breiðabliks halda sínu striki (nema íþróttaskólinn sem fellur niður á morgun, 13.nóv).
Allur óviðkomandi aðgangur bannaður í okkar húsnæðum.
Einungis íþróttaiðkendur – Enga foreldra né aðra áhorfendur.
Sumir flokkar/hópar eru vissulega fjölmennari en 50 sem kemur þó ekki að sök þar sem að ávallt er skipt í 10-20 manna hópa á æfingum.
Iðkendur í smitgát skulu halda sig fjarri og allir þeir sem hafa minnstan grun um einkenni.
Förum varlega.