Raf og tæknilausnir ehf komu heldur betur færandi hendi á dögunum þegar að þau gáfu knattspyrnudeild félagsins VEO myndavél.
Slík myndavél er ein flottasta græjan í bransanum í dag.
Fyrir á deildin þrjár svipaðar vélar sem hefur reynst tæplega nóg fyrir okkar fjölmörgu lið.
Þessi gjöf mun því koma sér því virkilega vel og þökkum við kærlega fyrir hana.