Nú er hið árlega jólahappdrætti Breiðabliks komið á fleygiferð.
Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira og kostar miðinn litlar 1500kr.
Tökum vel á móti sölufólkinu sem eru okkar eigin iðkendur og sláum met síðasta árs þegar að seldir voru 6144 miðar!