Íþróttafélagið Breiðablik auglýsir eftir jákvæðum og áreiðanlegum bókara í fullt starf.

 

Hæg er að sækja um starfið hér: https://alfred.is/starf/bokari-hja-breidablik 
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka og bókun reikninga
Bókun og afstemming á bankareikningum
Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
Afstemmingar lánadrottna
Aðstoð við reikningsskil félagsins
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðurkenndur bókari, viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun er kostur
Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
Þekking á Excel er kostur
Gott vald á íslensku og ensku
Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum