Símamótið er rétt handan við hornuð og skipulagning á fullu.

Endanleg dagskrá og uppfærð handbók koma hér inn á síðuna í lok dags eða á morgun, þriðjudag.

Stefnt er að birta leikjaplanið að kvöldi þriðjudags.

Setningin verður á sínum stað kl. 19:30 á fimmtudaginn.

Hlökkum til að taka á móti glöðum stelpum á enn eitt Símamótið með sól í hjarta.

Fylgist með upplýsingum á hér á heimasíðunni og á fésbókarsíðu Símamótsins https://www.facebook.com/simamotid