Í viðhenginu hér að neðan má sjá hvaða lið hlutu háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans ásamt 30 vinningshöfum í spurningakeppninni.

Háttvísiverðlaun í 6. og 7.flokki hafa þegar verið afhent en Njarðvík í 5.flokki má sækja sín verðlaun í mótsstjórn í Fagralundi á sunnudag.

Verðlaunahafar í spurningarkeppni sækja verðlaun í mótsstjórnir á hvoru vallarsvæði.

Háttvísiverðlaun og spurningarkeppni vinningshafar