Á komandi vorönn 2024 mun aðgangur að frístundavögnum bæjarins kosta 11.200kr á hvert barn eða um 2.000kr á mánuði.

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum íþróttafélögin Breiðablik(XPS), HK(Sportabler) og Gerplu(Sportabler).

Ef barn er hjá tveimur félögum þá er nóg að skrá sig í vagnana í gegnum eitt félag.

Ástæðan fyrir þessu nýja gjaldi er ört hækkandi verðskrá rútufyrirtækjanna.

Sjá nánar í viðhengi hér fyrir neðan(mynd).