Þá er búið að draga út í okkar glæsilega jólahappdrætti og viljum við um leið þakka öllum miðakaupendum ásamt seljendum kærlega fyrir stuðninginn.

ATH: allir vinningshafar skulu senda tölvupóst á arnordadi@breidablik.is og hann mun upplýsa ykkur um afhendingu vinninganna.

Smellið hér til að sjá vinningsnúmerin.