Entries by

Beltapróf Taekwondodeildar

Þann 15. desember tóku 50 manns beltarpóf hjá Taekwondodeild Breiðabliks Allt frá byrjendum upp að svörtum beltum. Frábær mæting hjá iðkendum og áhorfendum á fjölmennustu önn deildarinnar frá upphafi  

Jólahappdrætti Breiðabliks

Kæru foreldrar og iðkendur. Í vikunni hefst sala á miðum í stórglæsilegu Jólahappdrætti Breiðabliks. Um er að ræða stóra fjáröflun fyrir félagið og nauðsynlegt að þjálfarar, iðkendur og foreldrar leggist […]

Skötuveisla Breiðabliks 21.desember

Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara verður í Smáranum (stúkubyggingunni) föstudaginn 21.desember milli kl.11:00 – 14:00.   Boðið verður upp á skötu, saltfisk, rófur, kartöflur, hamsatólg, hnoðmör, smjör og […]