Frábær árangur Breiðabliks í fyrsta götuhjólabikar sumarsins
Fyrsta bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum fór fram í dag á Reykjanesinu. Meistarflokkur hjólaði 105km leið frá Sandgerði í gegnum Grindavík og upp á Festarfjall og snéri þar við og fór […]