Entries by

Það styttist í Símamótið sumarið 2022

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að vinna hörðum höndum að uppsetningu á riðlum og það er ljóst að þetta 38. Símamót mun verða stórskemmtilegt. Okkur sýnist allt ætla að ganga upp með svipuðum tímasetningum og í fyrra en við látum vita þegar endanleg dagskrá verður gefin út. Svæðinu verður skipt upp á sama hátt og […]

Símamóti 2021 lokið

Mótsstjórn Símamótsins og Breiðablik, þakkar öllum þátttakendum og öðrum mótsgestum á Símamótinu 2021 fyrir frábæra helgi. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika og eiga þeir heiður skilið fyrir óeigingjarnt starf en án þeirra væri ekki hægt að gera þetta mót að veruleika ár eftir ár. Við þökkum Kópavogsbæ, starfsmönnum Breiðabliks og að bakhjarli okkar, […]

Síminn sýnir beint frá Símamóti

Síminn sýnir beint frá Símamótinu alla helgina Útsendingin er opin öllum og er aðgengileg á Síminn Sport 1, 2 og 3 rásunum. Hægt er að fylgjast með í öllum myndlyklum, sem og með Sjónvarps appinu í símanum. Skiptingin er sem hér segir: 5. flokkur á velli 38 – Síminn Sport 1 6. flokkur á velli […]

Velkomin á Símamótið 2021

Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra. 420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi.  Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna í fyrramálið. Símamótið 2021 | RÚV (ruv.is)

Við hlökkum til Símamótsins

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda og umfangi. Okkur sýnist allt ætla að ganga upp með svipuðum tímasetningum og í fyrra en við […]