Ársskýrsla knattspyrnudeildar Breiðabliks 2024
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 26. mars kl 17:30 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Hér að neðan má nálgast annars vegar ársskýrslu og ársreikning knattspyrnudeildar fyrir árið 2024. Hér má sjá ársskýrslu og ársreikning knattspyrnudeildar 2024: https://isu.pub/Ip3ldCc