Entries by

Tilkynning frá knattspyrnudeild varðandi ReyCup

Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum er varðar fréttaflutning af skemmtanahaldi Rey Cup. Knattspyrnudeild Breiðabliks harmar það orðaval sem fram kemur í umræðunni og endurspeglar það á engan hátt stefnur félagsins. Enn fremur skal tekið fram að knattspyrnudeild Breiðabliks bannar ekki iðkendum að sækja skemmtanir á annars glæsilegu knattspyrnumóti Þróttar, […]

Breiðablik í 4. sæti á Alsace Cup í Frakklandi

Dagana 4 og 5 júní sl. fór fram alþjóðlegt knattspyrnumót í flokki U17 kvenna sem ber nafnið Alsace Cup. Mótið fer fram í bænum Holzwihr, rétt austan við borgina Colmar í Frakklandi. Mótið er boðsmót þar sem sterkum liðum um alla Evrópu er boðið að taka þátt og var Breiðablik boðið að senda lið til […]

Ársreikningur 2021 samþykktur og silfurmerki veitt á auka-aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars. Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021. HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör 2021   Á fundinum voru einnig veitt þrenn silfurmerki Breiðabliks fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnudeildar. Þá Kristrún “Kitta” Daðadóttir, Valdimar Valdimarsson og Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir hlutu […]