

Þórður Guðmundsson sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ
Þórður Guðmundsson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi UMSK sem haldið var í lok mars. Þórður komst ekki á ársþingið en hann fékk heiðursviðurkenninguna afhenta í Smáranum í Kópavogi þann 16. apríl þar sem fjölskylda…

101. héraðsþing UMSK
Síðastliðinn laugardag var 101. héraðsþing UMSK haldið í hátíðarsal HK í Kórnum. Breiðablik átti sína fulltrúa á þinginu og voru nokkrir af þeim heiðraðir. Ásgeir Baldurs, formaður aðalstjórnar Breiðabliks og Pétur…

Allir með – fótbolti
Núna á sunnudaginn hefjast fótboltaæfingar hjá Breiðablik fyrir börn með stuðningsþarfir.
Æft verður klukkan 10-11 alla sunnudaga í Fífunni á fjærhelmingi vallarins.
Öllum er velkomið að mæta og prófa - aðalmarkmiðið…

Afmæliskveðja frá formanni Breiðabliks
Kæru félagsmenn Breiðabliks,
Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag. Þeim framtakssömu einstaklingum sem stofnuðu félagið hefur án efa ekki órað fyrir því hvað þetta litla ungmennafélag í litlu en vaxandi bæjarfélagi…

Breiðablik 75 ára!
Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag, miðvikudag.
Þann 12. febrúar 1950 var haldinn stofnfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks í barnaskóla Kópavogshrepps og var Grímur Norðdalh kosinn formaður félagsins.
Í tilefni…

Tilkynning um nýjan varaformann Aðalstjórnar Breiðabliks
Á síðasta stjórnarfundi Aðalstjórnar Breiðabliks var Jóhann Þór Jónsson(sjá mynd fyrir ofan) kjörinn nýr varaformaður Aðalstjórnar Breiðabliks. Jóhann tekur við af Þórólfi Heiðari Þórólfssyni(sjá mynd fyrir neðan)…

Rauð viðvörun 5.feb
Allt starf félagsins hefur verið fellt niður í dag þar sem að Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun yfir mest allan seinnipartinn.
Staðan verður svo endurmetin í fyrramálið en miðað við núgildandi spá um að engar…

Gabríella var söluhæst
Það var hún Gabríella Ísmey Arnarsdóttir í 5.flokki kvenna sem var söluhæsti iðkandinn í jólahappdrætti félagsins þetta árið.
Gabríella seldi hvorki fleiri né færri en 106 miða!
Fyrir það fékk hún 20.000kr gjafabréf…

Víglundur hlaut fyrsta vinninginn
Það var hann Víglundur Pétursson(til vinstri á myndinni) sem hlaut fyrsta vinninginn í Jólahappdrætti Breiðabliks 2024.
Í fyrsta vinning eins og undanfarin ár var glæsilegt 300.000kr gjafabréf með Verdi Travel.
Lúðvík…