
Hrafnhildur Hermannsdóttir ráðin markaðsstjóri Breiðabliks
Hrafnhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Breiðabliks. Hún er hjúkrunafræðingur að mennt en starfaði um árabil sem markaðsstjóri Eldum rétt þar sem hún sinnti fjölbreyttum verkefnum. Reynsla hennar og þekking…

Aðalfundur Breiðabliks 2025
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í Smáranum í dag. Fundurinn var settur kl. 17.30 og stóð í rúma klukkustund. Mæting á fundinn var góð þótt úti væri veðurblíða.
Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og var fundarstjóri…

Heiðranir á afmælishátíð Breiðabliks
Afmælishátíð Breiðabliks var haldin 10. maí sl. í tilefni þess að félagið fagnar 75 ára afmæli á árinu. Dagurinn hófst á sögugöngu þar sem félagsaðstaða Breiðabliks frá upphafi var skoðuð og var í framhaldinu haldið…

Afmælishátíð Breiðabliks 10. maí
Við fögnum 75 ára afmæli Breiðabliks með glæsilegri dagskrá allan daginn – eitthvað fyrir alla, unga sem aldna! Við hvetjum alla iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt
Dagskráin:
10:00 – Söguganga frá Smáranum…


Þórður Guðmundsson sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ
Þórður Guðmundsson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi UMSK sem haldið var í lok mars. Þórður komst ekki á ársþingið en hann fékk heiðursviðurkenninguna afhenta í Smáranum í Kópavogi þann 16. apríl þar sem fjölskylda…

101. héraðsþing UMSK
Síðastliðinn laugardag var 101. héraðsþing UMSK haldið í hátíðarsal HK í Kórnum. Breiðablik átti sína fulltrúa á þinginu og voru nokkrir af þeim heiðraðir. Ásgeir Baldurs, formaður aðalstjórnar Breiðabliks og Pétur…

Allir með – fótbolti
Núna á sunnudaginn hefjast fótboltaæfingar hjá Breiðablik fyrir börn með stuðningsþarfir.
Æft verður klukkan 10-11 alla sunnudaga í Fífunni á fjærhelmingi vallarins.
Öllum er velkomið að mæta og prófa - aðalmarkmiðið…

Afmæliskveðja frá formanni Breiðabliks
Kæru félagsmenn Breiðabliks,
Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag. Þeim framtakssömu einstaklingum sem stofnuðu félagið hefur án efa ekki órað fyrir því hvað þetta litla ungmennafélag í litlu en vaxandi bæjarfélagi…

Breiðablik 75 ára!
Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag, miðvikudag.
Þann 12. febrúar 1950 var haldinn stofnfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks í barnaskóla Kópavogshrepps og var Grímur Norðdalh kosinn formaður félagsins.
Í tilefni…