Afmæliskveðja frá formanni Breiðabliks

Kæru félagsmenn Breiðabliks, Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag. Þeim framtakssömu einstaklingum sem stofnuðu félagið hefur án efa ekki órað fyrir því hvað þetta litla ungmennafélag í litlu en vaxandi bæjarfélagi…

Breiðablik 75 ára!

Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag, miðvikudag.  Þann 12. febrúar 1950 var haldinn stofnfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks í barnaskóla Kópavogshrepps og var Grímur Norðdalh kosinn formaður félagsins. Í tilefni…

Tilkynning um nýjan varaformann Aðalstjórnar Breiðabliks

Á síðasta stjórnarfundi Aðalstjórnar Breiðabliks var Jóhann Þór Jónsson(sjá mynd fyrir ofan) kjörinn nýr varaformaður Aðalstjórnar Breiðabliks. Jóhann tekur við af Þórólfi Heiðari Þórólfssyni(sjá mynd fyrir neðan)…

Rauð viðvörun 5.feb

Allt starf félagsins hefur verið fellt niður í dag þar sem að Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun yfir mest allan seinnipartinn. Staðan verður svo endurmetin í fyrramálið en miðað við núgildandi spá um að engar…

Gabríella var söluhæst

Það var hún Gabríella Ísmey Arnarsdóttir í 5.flokki kvenna sem var söluhæsti iðkandinn í jólahappdrætti félagsins þetta árið. Gabríella seldi hvorki fleiri né færri en 106 miða! Fyrir það fékk hún 20.000kr gjafabréf…

Víglundur hlaut fyrsta vinninginn

Það var hann Víglundur Pétursson(til vinstri á myndinni) sem hlaut fyrsta vinninginn í Jólahappdrætti Breiðabliks 2024. Í fyrsta vinning eins og undanfarin ár var glæsilegt 300.000kr gjafabréf með Verdi Travel. Lúðvík…

Jólahappdrættið 2024/25 – niðurstöður

Þá er loksins komið að því sem allir hafa beðið eftir! Niðurstöðurnar úr Jólahappdrætti félagsins eru komnar í hús en dregið var hjá Sýslumanni í dag eins og vaninn okkar er. Hægt er að vitja vinninga milli klukkan…

Höskuldur er Íþróttakarl Kópavogs 2024

Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í gær, miðvikudaginn 8.janúar, í Salnum. Það er skemmst frá því að segja að Höskuldur var kjörinn Íþróttakarl Kópavogs en þar gildir íbúakosning 40% á móti 60% af atkvæðum frá…

Opnun Smárans og Fífunnar yfir hátíðarnar

Laugardagur        21. desember                 8.30-19.00 Sunnudagur        22. desember                 8.30-20.00 Mánudagur          23. desember                …