Vetrarstarfið fer á fullt
Þessa dagana er verið að fínpússa vetrarstarf félagsins.
Einhverjar deildir eru nú þegar farnar af stað en flestar fara af stað í næsta mánuði.
Smellið hér til að sjá stöðuna í hverri deild.
Athugið líka að starfið…
Framkvæmdir við nýtt gervigras hafnar
Það er gleðilegt að líta yfir Fífuvelli þessa dagana þó að ekki sjáist iðkendur á leik í fótbolta þar!
Framkvæmdir við lagningu nýs gervigrasvallar við vesturenda Fífunnar eru hafnar og þegar ljósmyndara bar að garði…
Smárinn lokaður yfir versló
Smárinn og Fífan verða lokuð 2.-5.ágúst, þ.a.s. frá föstudegi og til mánudags
Við opnum aftur þriðjudaginn 6.ágúst.
Tanja Tómasdóttir nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks
Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Tanja er lögfræðingur að mennt og hefur undanfarin misseri stundað nám við forystu og stjórnun samhliða vinnu. Tanja kemur frá TM tryggingum þar…
Hákon Sverrisson í nýtt hlutverk hjá knattspyrnudeild
Yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, Hákon Sverrisson, mun á haustmánuðum minnka við sig í starfi fyrir knattspyrnudeild Breiðabliks og hefja störf við kennslu í Menntaskólanum í Kópavogi.
Hákon hefur starfað sem þjálfari…
KSÍ býður Símamótskeppendum á landsleikinn 12. júlí!
KSÍ býður á landsleikinn 12. júlí!
Keppendum, þjálfurum og liðsstjórum á Símamótinu 2024 er boðið á landsleik Íslands og Þýskalands föstudaginn 12. júlí klukkan 16:15!
Allir boðsgestir fá sæti…
BERNSKUBREK – 14.júní
MARTEINN SIGURGEIRSSON
Rifjar upp sprell og athafnaþrá
júní í Salnum kl 20
Kópavogsæskunnar á öldinni sem leið með kvikmyndum og spjalli.
Frekari upplýsingar og bókanir : salurinn.is
Meðal þess sem sagt verður…
Breiðablik leitar að framkvæmdastjóra
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum og reynslu af stjórnunarstarfi?
Þá ættir þú að sækja um starf framkvæmdastjóra Breiðabliks hér.
100 Blikar á forvarnarfyrirlestri
Rúmlega 100 Blikar mættu á málþing í gær um nikótínpúða, munntóbak og rafrettur.
Tveir góðir fyrirlestrar og svo fínar umræður í lokin.
Stöndum saman í að takmarka þessa vitleysu.
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna…