
Patrekur Ómar hlýtur Framfaraverðlaun ungmenna
Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, veitti á dögunum Patreki Ómari Haraldssyni frjálsíþróttamanni hjá Breiðablik, viðurkenningu vegna framfara 2024 í piltaflokki. Patrekur bætti sig mest milli ára í 800m…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks 3.apríl
Stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 3. apríl 2025. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum á annarri hæð í Smáranum og hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning…

Blikar á bikar – takk fyrir okkur
Bikarkeppnir FRÍ eru án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og að þessu sinni fóru bikarkeppnir fullorðinna og 15 ára og yngri fram í Kaplakrika laugardaginn 1. mars sl. 10 lið voru skráð til leiks…

Frjálsíþróttaveisla á MÍ og ÍF
Meistaramót Íslands er án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og var blásið til mikillar veislu í Laugardalshöllinni helgina, 22.-23. febrúar þegar mótið fór fram. Til að toppa veisluna var Íslandsmót…

Blikar unnu fjóra titla á Norðurlandameistaramóti í eldri aldursflokkum
Á sama tíma og unga fólkið okkar keppti á MÍ 15-22 ára héldu reynsluboltarnir okkar til Osló þar sem Norðurlandameistaramót í eldri aldursflokkum var haldið. Íslenski hópurinn gerði gott mót og um sannkallað medalíuregn var…

Blikar brillera á MÍ 15-22 ára í frjálsum
Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss fór fram í Laugardalshöll 15.-16. febrúar en 20 félög um land allt áttu rúmlega 260 fulltrúa á mótinu og taldi Blikahópurinn 19 manns. Árangurinn lét ekki á sér standa og alls voru…

Barátta, bætingar og bros út að eyrum á MÍ 11-14 ára í frjálsum
Meistaramót Íslands 11-14 ára innanhúss fór fram í Kaplakrika 8.-9. febrúar og er óhætt að segja að mikil og góð stemning hafi verið í húsinu alla helgina. 315 keppendur voru skráðir til leiks frá félögum víðs vegar af…

Fjögur verðlaun hjá frjálsíþrótta Blikum á RIG 2025
Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni mánudagskvöldið 27. janúar og óhætt að segja að um sannkallaða frjálsíþróttaveislu hafi verið að ræða. Átta Blikar unnu sér inn þátttökurétt…

Átta Blikar keppa á RIG 27. janúar
Átta Blikar keppa á frjálsíþróttamóti RIG 27. janúar
Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fer fram í Laugardalshöllinni mánudagskvöldið 27. janúar og er einstaklega gaman að segja frá því að átta Blikar hafa…

Birna og Þorleifur eru frjálsíþróttafólk Breiðabliks 2024
Birna Kristín Kristjánsdóttir og Þorleifur Einar Leifsson eru frjálsíþróttafólk Breiðabliks 2024.
Uppskeruhátíð Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram þann 3. janúar og við það tilefni var frjálsíþróttafólk…