Þrír Blikar í unglingalandsliði FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri. Unglingalandsliðið er valið út frá árangri á utanhúss tímabilinu…

Tvöföld bikarveisla á Kópavogsvelli

Laugardaginn 17. ágúst fóru Bikarkeppnir FRÍ fram á Kópavogsvelli og var bæði keppt í flokki 15 ára og yngri og fullorðinna. Keppnin fór vel fram og sérstaklega gaman að sjá hve mörg lið voru mætt til leiks í ár. Aðalheiður…

Alexander vann brons á Norðurlandamótinu

Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum fatlaðra fór fram í Bollnas í Svíþjóð dagana 9.-11. ágúst en þangað mættu 12 íslenskir keppendur til leiks og er gaman að segja frá því að í þeim hópi var Blikinn okkar Alexander…

Guðjón Dunbar með brons á NM U20 í Danmörku

Dagana 10.-11. ágúst fór fram Norðurlandameistaramót U20 ára í Danmörku en keppt var á Tårnby Stadion rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði en 10 íslenskir keppendur voru í liðinu. Við…

28 verðlaun á MÍ 11-14 ára á Laugum

Um miðjan júlí eða helgina eftir Gautaborgarveisluna miklu fór Meistaramót Íslands 11-14 ára fram á Laugum. Breiðablik átti 18 keppendur á mótinu og gerði hópurinn sér lítið fyrir og vann til alls 28 verðlauna sem skilaði…

Tvö verðlaun og persónuleg met í tugatali hjá Blikum á Gautaborgarleikunum

Alþjóðlega frjálsíþróttamótið, World Youth Games, eða Gautaborgarleikarnir voru haldnir í Gautaborg í Svíþjóð dagana 5.-7. júlí og þetta árið tóku 20 Blikar þátt í harðri og spennandi keppni við ungt og efnilegt frjálsíþróttafólk…

Mótsmet og persónulegar bætingar á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Selfossi dagana 22.-23. júní og sigruðu heimamenn í HSK/Selfoss stigakeppni félagsliða. Breiðablik átti 19 keppendur á mótinu og var mikið um persónulegar bætingar hjá okkar fólki…

Fimm Íslandsmeistaratitlar í frjálsum hjá Breiðablik

Meistaramót Íslands í frjálsum var haldið í 98. sinn helgina 28.-30. júní og fór keppnin fram á Akureyri þetta árið. MÍ er stærsta mót ársins innanlands og þar kemur margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki saman og keppir…

Birna Smáþjóðarmeistari

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir varð um helgina Smáþjóðameistari í langstökki þegar hún setti mótsmet á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar með risa stökki upp á 6,46 m en stökkið er jafnframt Íslands- og aldursflokkamet…

Tveir Blikar í landsliðsvali fyrir Norðurlandameistaramót í frjálsum

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Malmö hefur verið tilkynnt og það gleður okkur að segja frá því að Breiðablik á tvær frjálsíþróttakonur í liðinu. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd…