
Þórður Guðmundsson sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ
Þórður Guðmundsson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi UMSK sem haldið var í lok mars. Þórður komst ekki á ársþingið en hann fékk heiðursviðurkenninguna afhenta í Smáranum í Kópavogi þann 16. apríl þar sem fjölskylda…

Patrekur Ómar hlýtur Framfaraverðlaun ungmenna
Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, veitti á dögunum Patreki Ómari Haraldssyni frjálsíþróttamanni hjá Breiðablik, viðurkenningu vegna framfara 2024 í piltaflokki. Patrekur bætti sig mest milli ára í 800m…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks 3.apríl
Stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 3. apríl 2025. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum á annarri hæð í Smáranum og hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning…

Blikar á bikar – takk fyrir okkur
Bikarkeppnir FRÍ eru án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og að þessu sinni fóru bikarkeppnir fullorðinna og 15 ára og yngri fram í Kaplakrika laugardaginn 1. mars sl. 10 lið voru skráð til leiks…

Frjálsíþróttaveisla á MÍ og ÍF
Meistaramót Íslands er án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og var blásið til mikillar veislu í Laugardalshöllinni helgina, 22.-23. febrúar þegar mótið fór fram. Til að toppa veisluna var Íslandsmót…

Blikar unnu fjóra titla á Norðurlandameistaramóti í eldri aldursflokkum
Á sama tíma og unga fólkið okkar keppti á MÍ 15-22 ára héldu reynsluboltarnir okkar til Osló þar sem Norðurlandameistaramót í eldri aldursflokkum var haldið. Íslenski hópurinn gerði gott mót og um sannkallað medalíuregn var…

Blikar brillera á MÍ 15-22 ára í frjálsum
Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss fór fram í Laugardalshöll 15.-16. febrúar en 20 félög um land allt áttu rúmlega 260 fulltrúa á mótinu og taldi Blikahópurinn 19 manns. Árangurinn lét ekki á sér standa og alls voru…

Barátta, bætingar og bros út að eyrum á MÍ 11-14 ára í frjálsum
Meistaramót Íslands 11-14 ára innanhúss fór fram í Kaplakrika 8.-9. febrúar og er óhætt að segja að mikil og góð stemning hafi verið í húsinu alla helgina. 315 keppendur voru skráðir til leiks frá félögum víðs vegar af…

Fjögur verðlaun hjá frjálsíþrótta Blikum á RIG 2025
Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni mánudagskvöldið 27. janúar og óhætt að segja að um sannkallaða frjálsíþróttaveislu hafi verið að ræða. Átta Blikar unnu sér inn þátttökurétt…

Átta Blikar keppa á RIG 27. janúar
Átta Blikar keppa á frjálsíþróttamóti RIG 27. janúar
Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fer fram í Laugardalshöllinni mánudagskvöldið 27. janúar og er einstaklega gaman að segja frá því að átta Blikar hafa…