Dagskrá Blika á R.I.G. um helgina

Sunnudaginn 4. febrúar munu 8 Blikar taka þátt á Reykjavíkurleikunum (RIG) en mótið er haldið hér á landi ár hvert til að auka samkeppnishæfni íslensks íþróttafólks og draga úr ferðakostnaði. Hér er um að ræða einstakan…

Júlía bætti aldursflokkamet í 60m grind

Blikinn okkar Júlía Kristín Jóhannesdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti tveggja ára aldursflokkamet í 60m grindarhlaupi innanhúss í flokki stúlkna 18-19 ára og 16 ára aldursflokkamet í flokki 20-22 ára á Áramóti Fjölnis…

Birna og Guðjón eru frjálsíþróttafólk Breiðabliks 2023

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram þann 27. desember og við það tilefni var frjálsíþróttafólk ársins heiðrað sérstaklega. Birna Kristín Kristjánsdóttir er frjálsíþróttakona ársins og Guðjón…

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram 27. desember og voru á hátíðinni veittar viðurkenningar fyrir bestu afrek ársins í pilta- og stúlknaflokki, og karla- og kvennaflokki. Veitt voru sérstök framaraverðlaun…

Frjálsíþróttadeild Breiðablik keppir áfram í Craft

Frjálsíþróttadeild Breiðablik hefur gert áframhaldandi samning við New Wave Iceland, umboðsaðila Craft á Íslandi og munu allir iðkendur deildarinnar keppa í fatnaði frá Craft næstu tvö árin. Craft hefur á síðustu árum haslað…

Jón Bjarni í 5.sæti á EM masters

EM masters fór fram í Pescara á Ítalíu dagana 21. sept. – 1. okt. og áttu Blikar einn fulltrúa á mótinu. Jón Bjarni Bragason keppti í kringlukasti, lóðkasti og kastþraut og hafnaði í 5. sæti í kringlu með kasti upp á 46,28…

Frjálsíþróttadeild Breiðablik auglýsir eftir þjálfara fyrir 1.-2. bekk

Frjálsíþróttadeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfara fyrir iðkendur okkar í 1.-2. bekk, fyrir núverandi tímabil til 31. maí 2024. Um er að ræða 2 fasta tíma í viku á mánu- og miðvikudögum frá 16:00-17:00. Í starfinu…

Foreldrafundur frjálsíþróttadeildar 26. september

Gleðipinnarnir í stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks boða til foreldrafundar þriðjudagskvöldið 26. september kl. 20 í salnum í Smáranum fyrir foreldra barna í 5.-10. bekk. Við lofum skemmtilegheitum og góðu spjalli þar…
,

Breiðablik skiptir yfir í XPS(Sideline)

Eftirfarandi myndband sýnir hvernig sækja skal forritið: https://www.youtube.com/watch?v=5CfgjZPgYlM&list=PLV4bmzPsFTOv4SwrFoSnduIfadWnLqAbi Hér er svo frekara kennsluefni á heimasíðunni þeirra: https://xps.sidelinesports.com/is/tutorials-athlete-family Um…

Æfingatafla vetursins er lent

Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fyrir komandi frjálsíþróttavetur sýnir æfingatíma allra flokka frá 1. bekk til meistaraflokks. Við hlökkum til samstarfsins í vetur og minnum á að æfingar hefjast mánudaginn 4.…