Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór vel fram
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 11. apríl í veislusal Breiðabliks í Smáranum.
Á fundinum var árskýrsla síðasta árs kynnt fyrir fundargestum, ársreikningur lagður fram og samþykktur…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 11.apríl
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 11. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans.
Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf.
Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.
Blikar brillera í fjölþraut
Blikarnir okkar halda áfram að brillera og nú síðast á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum. Okkar maður Þorleifur Einar Leifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sjöþraut karla með 5182 stigum og bætti um leið persónulegt…
Bergur setti Íslandsmet í 200 m hlaupi
Blikinn Bergur Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og sigraði 200 m hlaup í flokki 40-45 ára á Belgian Masters Championships í gær og sló í leiðinni Íslandsmet í greininni í sama flokki. Bergur hljóp á tímanum 23,55 sek. og…
Aldursflokkamet og 12 verðlaun á MÍ innanhúss
Meistaramót Íslands innanhúss fór fram í Laugardalshöll dagana 17.-18. febrúar og átti Breiðablik 15 keppendur á mótinu. Okkar fólk gerði sér lítið fyrir og vann til fimm gullverðlauna, sex silfurverðlauna og einna bronsverðlauna…
Bjarki Rúnar valinn í landsliðsval fyrir NM innanhúss
Bjarki Rúnar Kristinsson, sem bæði æfir og þjálfar hjá Breiðablik, var valinn í landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramót innanhúss sem fram fer í Bærum í Noregi í dag, sunnudaginn 11. febrúar. Ísland teflir þar fram sameiginlegu…
Frjálsíþróttablikar á RIG
Frjálsíþróttahluti RIG, Reykjavík International Games fór fram sunnudaginn 4. febrúar. Breiðablik átti hóp keppenda á mótinu og voru þau öll sér og félaginu til mikils sóma.
Þorleifur Einar og Guðjón Dunbar náðu frábærum…
Barátta, spenna og dramatík á MÍ 11-14 í frjálsum
Barátta, spenna og dramatík á MÍ 11-14 í frjálsum
Meistaramót 11-14 ára innanhúss fór fram í Laugardalshöll 10.-11. febrúar og voru 270 keppendur skráðir til leiks frá 17 félögum víðs vegar af landinu. Blikar áttu…
Dagskrá Blika á R.I.G. um helgina
Sunnudaginn 4. febrúar munu 8 Blikar taka þátt á Reykjavíkurleikunum (RIG) en mótið er haldið hér á landi ár hvert til að auka samkeppnishæfni íslensks íþróttafólks og draga úr ferðakostnaði. Hér er um að ræða einstakan…
Júlía bætti aldursflokkamet í 60m grind
Blikinn okkar Júlía Kristín Jóhannesdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti tveggja ára aldursflokkamet í 60m grindarhlaupi innanhúss í flokki stúlkna 18-19 ára og 16 ára aldursflokkamet í flokki 20-22 ára á Áramóti Fjölnis…