
Breiðablik og Coca- Cola á Íslandi endurnýjuðu samstarfssamning sinn
Coca- Cola á Íslandi og aðalstjórn Breiðabliks endurnýjuðu nýlega samstarfssamning sinn og var hann undirritaður í stúkunni á Kópavogsvelli fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn sl. Elma Bjartmarsdóttir,…

Síðasti séns til að sækja vinninga í Jólahappdrætti Breiðabliks
Fresturinn til að sækja vinninga í Jólahappdrætti Breiðabliks rann út 17. mars sl.
Vegna fjölda ósóttra vinninga lengum við frestinn til 30. apríl n.k. Við hvetjum alla sem tóku þátt að yfirfara miðana sína og nálgast…

Ársskýrsla knattspyrnudeildar Breiðabliks 2024
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 26. mars kl 17:30 í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Hér að neðan má nálgast annars vegar ársskýrslu og ársreikning knattspyrnudeildar fyrir árið 2024.
Hér…

Kvennakvöld KND 15.mars
Núna á laugardaginn 15.mars fer fram hið glæsilega konukvöld knattspyrnudeildar ásamt árgangamótinu sívinsæla.
Dagurinn byrjar á árgangamótinu sem stendur yfir klukkan 12:00-15:00 í Fífunni þar sem glæsilegir vinningar eru…

Aðalfundur knattspyrnudeildar 26. mars
Stjórn Knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 26. mars 2025.
Fundurinn verður haldinn á 2.hæð (miðhæð) í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:30.Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður…


Allir með – fótbolti
Núna á sunnudaginn hefjast fótboltaæfingar hjá Breiðablik fyrir börn með stuðningsþarfir.
Æft verður klukkan 10-11 alla sunnudaga í Fífunni á fjærhelmingi vallarins.
Öllum er velkomið að mæta og prófa - aðalmarkmiðið…

Skráningin er hafin!
Skráningin á Símamótið 2025 er hafin.
Smellið hér til þess að opna skráningarhlekkinn.
Hlökkum til að sjá ykkur í Kópavogi 10.-13.júlí.

Andri og Guðjón nýir yfirþjálfarar Breiðabliks
Lokið hefur verið við ráðningu nýrra yfirþjálfara knattspyrnudeildar Breiðabliks en sú leit hefur staðið yfir frá því að Hákon Sverrisson lét af störfum seinni hluta sumars.
Þeir Andri Vilbergsson og Guðjón Gunnarsson…

Sagan skrifuð í Víkinni
Á sunnudagskvöldið fór fram lokaleikur Íslandsmótsins í fótbolta karlamegin þegar að Víkingur tók á móti Breiðablik fyrir framan uppseldan Fossvogsvöll.
Var þetta í fyrsta sinn í núverandi keppnisfyrirkomulagi sem að…