Símamótsblaðið 2024 er komið út

Smellið hér til að lesa hið árlega Símamótsblað en í dag hefst mót númer 40!

Það styttist í 40. Símamótið 2024

Símamótið er rétt handan við hornuð og skipulagning á fullu. Endanleg dagskrá og uppfærð handbók eru komin hér inn á síðuna. Stefnt er að birta leikjaplanið um hádegisbil á miðvikudag. Setningin verður á sínum…
,

Hákon Sverrisson í nýtt hlutverk hjá knattspyrnudeild

Yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, Hákon Sverrisson, mun á haustmánuðum minnka við sig í starfi fyrir knattspyrnudeild Breiðabliks og hefja störf við kennslu í Menntaskólanum í Kópavogi. Hákon hefur starfað sem þjálfari…
,

KSÍ býður Símamótskeppendum á landsleikinn 12. júlí!

KSÍ býður á landsleikinn 12. júlí! Keppendum, þjálfurum og liðsstjórum á Símamótinu 2024 er boðið á landsleik Íslands og Þýskalands föstudaginn 12. júlí klukkan 16:15! Allir boðsgestir fá sæti…
,

Morgunakademía Breiðabliks fer af stað 23. apríl!

Morgunakademía Breiðabliks hefst í næstu viku! Skráning er hafin og eru allir iðkendur í 4. og 5. flokki velkomnir! Hér er hægt að skrá þátttöku https://xpsclubs.is/breidablik/registration Við tökum…

Konur í meirihluta í nýrri stjórn knattspyrnudeildar

Nýkjörin stjórn knattspyrnudeildar átti sinn fyrsta reglulega fund mánudaginn 11. mars. Á fundinum báru hæst fjölbreytt verkefni fyrir sumarið en strákarnir eiga sinn fyrsta heimaleik í Bestu deildinni 8. apríl og stelpurnar 22.…

Góður aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í dag 7. mars. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og var m.a. kosið í nýja stjórn. Þrír stjórnarmeðlimir létu af störfum á fundinum. Þau Halldór Arnarsson…
,

Ársskýrsla og ársreikningur knattspyrnudeildar 2023

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 7. mars kl 17:30 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Hér að neðan má nálgast annars vegar ársskýrslu knattspyrnudeildar og hins vegar ársreikninginn fyrir árið 2023. Ársskýrsla…

Fimm fulltrúar á ársþingi KSÍ

Ársþing KSÍ var haldið í Úlfarsárdal nú nýliðna helgi. Voru þar til umræðu og afgreiðslu fjölbreyttar tillögur og mál sem varða knattspyrnuna í landinu. Breiðablik og Augnablik eiga samanlagt 5 fulltrúa sem sátu þingið…

Aðalfundur knattspyrnudeildar 7.mars

Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 7. mars 2024. Fundurinn verður haldinn á 2.hæð (miðhæð) í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…