Breiðablik semur við Íslenska Gámafélagið

Á dögunum skrifaði aðalstjórn Breiðabliks undir þriggja ára samstarfssamning við Íslenska Gámafélagið. Íslenska Gámafélagið mun koma til með að aðstoða Breiðablik við að setja sér markmið í að bæta sorphirðu…

Betri í dag en í gær

Miðvikudaginn 30. mars klukkan 13:00 flytur Bergsveinn Ólafsson fyrirlestur sinn "Betri í dag en í gær" í Kórnum. Fyrirlesturinn er í boði Virkni Og Vellíðan. Boðið verður upp á kaffi að fyrirlestri loknum. Nánar h…

Ársreikningur 2021 samþykktur og silfurmerki veitt á auka-aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars. Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021. HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör…

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Minnum á framhaldsaðalfund knattspyrnudeild sem fram fer í kvöld, 21. mars, í veitingasalnum í Smáranum og hefst kl 18:15.   Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Hér má finna ársreikning knattspyrnudeildar…
,

Breiðablik styður Úkraínu

Síðastliðið haust, þann 9. nóvember, spiluðu stelpurnar okkar í úkraínsku borginni Kharkív sem hluti af riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Þessi keppnisferð sem slík hlaut mikið lof á sínum tíma. Völlurinn í hæsta…

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR VERÐUR HALDINN 21.MARS Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn mánudaginn 21. mars nk. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 18:15.   Dagskrá:   …

Ólafur H. Kristjánsson nýr yfirmaður knattspyrnumála

Á myndinni má sjá Ólaf H. Kristjánsson yfirmann knattspyrnumála og Flosa Eiríksson formann knattspyrnudeildar Breiðabliks við undirritun á samningi. Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur ráðið Ólaf H. Kristjánsson sem…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2021

Nú er hið árlega jólahappdrætti Breiðabliks komið á fleygiferð.  Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira og kostar miðinn litlar 1500kr.  Tökum vel á móti sölufólkinu sem eru okkar eigin iðkendur og sláum…

Breiðablik – Real Madrid

Á miðvikudaginn næstkomandi 8. nóvember fer fram stórleikur Breiðabliks og Real Madrid á Kópavogsvelli. Um er að ræða síðasta heimaleik stelpnanna okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið. Síðasti útileikur…

Tveir nýir silfurblikar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór síðastliðinn mánudag, 15. nóvember, voru tvö silfurmerki afhent. Það voru Margrét Ólafsdóttir og Ingólfur Magnússon sem hlutu þann heiður að vera sæmd silfurmerki félagsins. Hér…