Ísleifur Gissurarson nýr deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar

Ísleifur Gissurarson hefur verið ráðinn deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ísleifur er 27 ára gamall og með BS í Landfræði frá Háskóla Íslands auk þess sem hann stundar nám í Forystu og…

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Á mánudaginn síðastliðinn, 15.nóvember, fór aðalfundur knattspyrnudeildar fram í veislusal Smárans.   Um hefðbundin fundarstörf var að ræða ásamt því að ný stjórn var kjörin.   Fundarstjóri var…

Jólin koma snemma í ár

Raf og tæknilausnir ehf komu heldur betur færandi hendi á dögunum þegar að þau gáfu knattspyrnudeild félagsins VEO myndavél. Slík myndavél er ein flottasta græjan í bransanum í dag. Fyrir á deildin þrjár…
,

Jafnrétti og fjölbreytileiki í íþróttum – Fyrirlestur

Opinn fundur um jafnfrétti og fjölbreytileika í íþróttastarfi. 11. nóvember kl 18:30 í Smáranum og á Youtube (https://www.youtube.com/watch?v=reG_I45-vwA)   Knattspyrnudeild Breiðabliks boðar til opins fyrirlestrar um jafnrétti…

Meistaradeildar miðasala!

Miðasala er hafin á heimaleik númer tvö hjá stelpunum okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fimmtudaginn 18. nóvember kemur úkraínska liðið Kharkiv í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 17:45 á Kópavogsvelli. Búast…

Aukaæfingin skapar meistarann

,,Aukaæfingin skapar meistarann" - (5. og 6.fl)    Knattspyrnudeild Breiðabliks býður upp á námskeiðið ,,Aukaæfingin skapar meistarann“ sem er viðbótarþjónusta fyrir þá iðkendur sem vilja taka meiri framförum.    Áhersluþættir…

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar mánudaginn 15. nóvember 2021. Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum á 2. Hæðinni í Smáranum og hefst kl. 18:30.   Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2.…

Real Madríd – Breiðablik í kvöld!

Í kvöld fer fram leikur númer tvö hjá stelpunum okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stelpurnar eru núna staddar í höfuðborg Spánar(Madríd) og mæta þar heimakonum í Real Madrid í kvöld á Alfredo Di Stefano leikvangingum. Leikurinn…

Breiðablik-PSG á miðvikudaginn

Það er heldur betur skammt stórra högga á milli hjá stelpunum okkar þessa dagana. Eftir glæsilegan 4-0 sigur á Þrótti frá Reykjavík í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudagskvöldið síðastliðið er komið að Meistaradeild…

Ásmundur Arnarsson tekur við meistaraflokki kvenna

Þjálfarinn reynslumikli Ásmundur Arnarsson tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við Knattspyrnudeild Breiðabliks. Ásmundur mun vera í þjálfarateyminu…