Eyjólfur Héðinsson ráðinn deildarstjóri meistaraflokka Breiðabliks

Eyjólfur Héðinsson, aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla, hefur verið ráðinn sem deildarstjóri meistaraflokka Breiðabliks. Eyjólfur hefur verið hluti af þjálfarateymi meistaraflokks karla frá árinu 2022. Fyrst sem þjálfari…
,

Knattspyrnudeild auglýsir starf yfirþjálfara yngri flokka

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi í stöðu yfirþjálfara yngri flokka félagsins. Yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar leiðir faglegt starf félagsins í samráði við framkvæmdastjóra…

Breiðablik Íslandsmeistari 2024!

Stelpurnar okkar urðu í dag Íslandsmeistarar í fótbolta eftir æsispennandi lokaleik á Hlíðarenda! Fyrir leikinn voru stelpurnar efstar í deildinni með einu stigi meira en Valur og því um hreinan úrslitaleik að ræða. 0-0…

Iðkendur knattspyrnudeildar athugið!

Ný vetrartafla (sjá heimasíðu félagsins) tekur gildi í september en upphafið verður flókið. 8., 7. og 6.fl - Vetrartaflan þeirra tekur gildi 2.september (2021-2015 árgerðir). 5.fl - Vetrartaflan þeirra tekur gildi 16.sept…
,

Framkvæmdir við nýtt gervigras hafnar

Það er gleðilegt að líta yfir Fífuvelli þessa dagana þó að ekki sjáist iðkendur á leik í fótbolta þar! Framkvæmdir við lagningu nýs gervigrasvallar við vesturenda Fífunnar eru hafnar og þegar ljósmyndara bar að garði…

Takk fyrir komuna 2024

Dagsetning næsta móts mun koma inn á heimasíðuna fljótlega

Listi yfir Bikarhafa á Símamóti 2024

Í linknum hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau lið sem unnu bikara á Símamótinu Bikarhafar á símamótssíðu 2024

Háttvísiverðlaun á Símamóti

Háttvísiverðlaun í 6. og 7.flokki voru afhent á kvöldvöku í gær en háttvísiverðlaun fyrir 5.flokk verða afhent í mótsstjórn í Fagralundi í dag.

Útskýring á mótskerfinu á sunnudegi

Til að útskýra aðeins morgundaginn í mótskerfinu. Farið undir flokka í kerfinu og finnið sunnudag - þá sjáið þið uppsetningu eins og hér fyrir neðan á myndinni. Rauður kassi er heiti riðils. Riðlar merktir 1 (C1, D1, E1…

Dregið hefur verið í spurningarkeppnum

Búið er að draga í spurningarkeppnunum.  Í linknum hér að neðan má sjá vinningaskrána.  Liðin geta sótt vinningana sína í mótsstjórnir í stúku á Kópavogsvelli fyrir 6. og 7. flokk og í mótsstjórn í Fagralund fyrir…