Ungir stuðningsmenn heiðraðir

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks sem fram fór í gær 9. nóvember voru þrír drengir úr 2012 árgangi félagsins heiðraðir fyrir ómetanlegan stuðning á leikjum meistaraflokka kvenna og karla sumarið 2022. Þeir Marvin…

Mannabreytingar á aðalfundi

Í gærkvöldi, þann 9. nóvember 2022 fór fram aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks. Fundurinn var vel sóttur en á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt því að veittar voru viðurkenningar frá Heiðursnefnd Breiðabliks…

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2022

Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 9. nóvember 2022. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Meistarahátíð á laugardaginn

Það verður sannkölluð veisla á laugardaginn næstkomandi, 29. október, þegar að Íslandsmeistaratillinn í karlaflokki fer á loft í Kópavoginum.   Dagskráin er glæsileg og við hvetjum alla Kópavogsbúa til að fjölmenna. 11:30:…

Breiðablik í Nike

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Nike hafa gert með sér samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Öll lið á vegum knattspyrnudeildar Breiðabliks munu því leika í fatnaði frá Nike næstu fjögur tímabil. Breiðablik spilaði…

Íslandsmeistarar 2022!

Breiðablik er íslandsmeistara karla í knattspyrnu þrátt fyrir að þrjár umferðir séu enþá eftir af Bestu Deildinni. Þessi gleðitíðindi voru staðfest um leið og flautað var til leiksloka í Garðabænum í kvöld en þar…

Villi og Kitta stýra Augnablik

Vilhjálmur Haraldsson og Kristrún Daðadóttir stýra Augnablik á komandi tímabili.   Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við þau Vilhjálm Kára Haraldsson og Kristrúnu Lilju Daðadóttur um að stýra liði Augnabliks…

Beinar útsendingar frá leikjum yngri flokka vekja mikla ánægju

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar festi fyrir nokkru kaup á upptökuvélinni VEO Live sem sýnir leiki í beinni útsendingu gegnum þar til gert app VEO Live. Nú þegar eru til upptökuvélar frá VEO sem Breiðablik hefur lengi…

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins

Stelpurnar keppa við Val í úrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn 27.ágúst kl.16. Leikurinn er spilaður á Laugardalsvelli og verður boðið upp á rútur á völlinn. Fyrir leikinn ætlum við að halda fjölskylduhátíð…

Lemon semur við knattspyrnudeild Breiðabliks

Nýverið undirrituðu veitingastaðurinn Lemon og knattspyrnudeild Breiðabliks undir styrktarsamning og verður fyrirtækið því eitt af bakhjörlum deildarinnar. Þar með verður Breiðablik sömuleiðis hluti af Team Lemon en hópurinn…