Breiðablik á sterkt mót fyrir U14 stúlkur í Svíþjóð

Breiðablik hefur þegið boð um að taka þátt í Lennart Johansson Academy Trophy 2019 í Solna í Svíðþjóð dagana 23.-26. maí. Mótið er eitt frægasta knattspyrnumót yngri flokka í Evrópu og mikill heiður fyrir Breiðablik að…

Breiðablik og Dekkjahúsið framlengja samstarf – Afsláttur til Blika

Dekkjahúsið og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfsmanning sinn til næstu þriggja ára. Dekkjahúsið hefur til fjölda ára verið dyggur stuðningsaðili Knattspyrnudeildarinnar og hefur samstarfið gefið góða raun. Í…

Guðjón Pétur Lýðsson aftur í Breiðablik

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn snjalli Guðjón Pétur Lýðsson mun ganga til liðs við Blikaliðið á nýjan leik. Hann skipti yfir í KA í haust frá Val en vegna fjölskylduaðstæðna náðu Akureyringar…

N1 og Knattspyrnudeild Breiðabliks framlengja samstarf sitt, Krónan nýr samstarfsaðili.

Nú á dögunum var endurnýjuðu N1 og knattspyrnudeild Breiðabliks samstarfssamnings sinn til næstu fjögurra ára en N1 hefur verið dyggur stuðningsaðili deildarinnar undarfarin ár. Um leið bættist Krónan í hóp samstarfsaðila…
, ,

Skráning á Símamótið 2019 hafin

Símamótið 2019 - Skráning hafin Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 11.-14. júlí 2019. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst með skrúðgöngu fimmtudagskvöldið 12.…

Aðalfundur Blikaklúbbsins

Aðalfundur Blikaklúbbsins var haldinn þriðjudaginn 13. mars. Fyrir fundinum lá eitt framboð til formanns frá Erni Örlygssyni. Þar sem engin önnur framboð bárust taldist Örn sjálfkjörinn formaður Blikaklúbbsins. Aðrir í…

Málning áfram einn af aðalstyrktaraðilum Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Málning hf. hafa framlengt samstarfssaming sinn til næstu fjögurra ára. Málning var stofnað árið 1953 í Kópavogi og er saga Breiðabliks og Málningar samofin nánast frá upphafi félaganna tveggja.…
,

Góð mæting á dómaranámskeið fyrir foreldra

Breiðablik hélt unglingadómaranámskeið í samstarfi við KSÍ síðastliðinn mánudag fyrir foreldra og forráðamenn iðkenda í yngri flokkum. Mætingin á námskeiðið var góð og sköpuðust skemmtilegar umræður. Með því að…

Hafið Fiskverslun áfram styrktaraðili Knattspyrnudeildar Breiðabliks – Afsláttur til Blika

Hafið Fiskverslun og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfssamning sinn til næstu tveggja ára. Hafið hefur rekið fiskverslun í Hlíðarsmára frá árinu 2006 og opnaði aðra verslun í Spönginni árið 2013. Hafið…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…