





Evrópuleikur gegn Vaduz á fimmtudag.
Breiðablik tekur á móti FC Vaduz frá Liechtenstein í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöld kl. 20.00 á Kópavogsvelli.
Þetta er fyrri leikur liðanna en seinni leikurinn mun fara fram í Liechtenstein viku seinna.
Forsala…


Undirbúningur fyrir Símamótið
Undirbúningur fyrir Símamótið er í fullum gangi. Unnið er að hörðum höndum að leikskipulagi mótsins ásamt styrkleikaröðun. Riðlar og leikir mótsins verða aðgengilegir á úrslitasíðu Símamótsins
Mótið í ár verður…

Dagskrá Símamótsins 2019
Dagskrá Símamótsins 2019 hefur verið birt og hægt er að nálgast hana hér. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og verður nánari upplýsingum um viðburði, matseðla og fleira bætt við fljótlega.
Athugið - Vegna leiks…

Knattspyrnudeild Breiðabliks fjárfestir í nýjustu tækni
Knattspyrnudeild Breiðabliks fjárfesti á dögunum í nýjustu tækninni í fótbolta. Um er að ræða myndavél og meðfylgjandi forrit sem að ganga undir nafninu VEO. Tæknin kemur frá sprotafyrirtæki í Danmörku. Myndavélin er að…