Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára

Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar okkar sem hafa fótað sig í knattspyrnuheiminum og náð langt. Þar verður…