
Ólafur Pétursson með hæstu UEFA þjálfaragráðuna
KSÍ hefur nú útskrifað fyrstu UEFA A markmannsþjálfarana hér á landi en á laugardaginn hlutu átta þjálfarar þann heiður að útskrifast með hæstu þjálfaragráðu sem UEFA veitir markmannsþjálfurum. Breiðablik á fulltrúa…

Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára
Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks
Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar okkar sem hafa fótað sig í knattspyrnuheiminum og náð langt. Þar verður…