Bílastæði

BÍLASTÆÐI

Stæði eru á ýmsum stöðum við Smárann:

  • Bakvið Smárann á malarstæði
  • Við Sporthúsið
  • Við Smárahvammsvöll austan við Sporthúsið
  • Við Smáralind (5 mín gangur)
  • Við Fífuhvamm bak við Kópavogsvöll (hinum megin við lækinn)

Við Smárann eru nokkur bílastæði fyrir hreyfihamlaða – hafa þarf samband við bílastæðaverði                                                      við Smárann til að fá aðgang að þeim.

Vinsamlegast virðið ábendingar starfsfólks á bílastæðavöktum – þau þurfa að halda akstursleiðum á stæðunum opnum  sérstaklega vegna aðkomu sjúkrabíla.

Lögregla hefur eftirlit með svæðinu og grípur til þeirra úrræði sem þeir kjósa ef bílum er ólöglega lagt, skapa hættu eða loka mikilvægum leiðum.