Símamótið 2025 – Götulokanir og aðrar upplýsingar

Kæru Kópavogsbúar!    Nú líður enn og aftur að Símamóti Breiðabliks en það fer fram dagana 10-13 júlí nk.   Þá koma saman tæplega 3000 fótboltastúlkur á öllum aldri og spila fótbolta á félagssvæði Breiðabliks…

Gull, silfur og brons hjá Þorleifi í Andorra

Þorleifur Einar Leifsson átti í einu orði sagt stórkostlegt mót á Smáþjóðaleikunum í Andorra og jú, jú þið þekkið þetta - við erum að springa úr stolti. Þorleifur átti frábæra stökkseríu í langstökkskeppninni…

Medalíuregn á Meistaramóti og fjórir Blikar á Evrópubikar

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á ÍR vellinum í Breiðholti dagana 20.-22. júní og af um 200 keppendum á mótinu átti Breiðablik 23 fulltrúa. Blikarnir okkar voru í banastuði eins og svo oft áður og var mikið um persónulegar…

Þrjú mótsmet hjá Blikum á MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á ÍR vellinum dagana 14.-15. júní og til allrar hamingju voru veðurguðirnir með okkur í liði sem gerði upplifun keppenda, áhorfenda og sjálfboðaliða einstaklega góða. Ungu Blikarnir…

Fyrsti bikar í tímatöku

Í kvöld, 11. júní 2025, hélt Tindur fyrsta bikarmót sumarsins í tímatöku (TT) í skárra veðri en búast mátti við. Við í Breiðablik áttum nokkra keppendur sem við erum ákaflega stolt af. Breiðablik átti þrjá keppendur…

Dregið hefur verið úr vorhappdrætti sunddeildar Breiðabliks

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Sunddeildar Breiðabliks Við óskum öllum vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Vinninga má vitja í: Smáranum (Dalsmári 5) fimmtudaginn 12. júní kl.13-15 og miðvikudaginn 18.júní kl.13-15 eða…
,

Breiðablik þiggur boð um þátttöku í boðsmótum

Breiðablik hefur reglulega sent út lið frá yngri flokkum á boðsmót í Evrópu. Um helgina eru fjögur lið að spila á boðsmótum í Svíþjóð og Þýskalandi. Stúlkurnar eru í Malmö þar sem þær leika í riðli með Hammarby,…

Frábærir hjóla-Blikar á Smáþjóðaleikunum

Breiðablik átti þrjá keppendur í hjólreiðum á nýyfirstöðnum Smáþjóðaleikum sem fóru fram í Andorra. Þetta voru þau Björg Hákonardóttir, Ingvar Ómarsson og Júlía Oddsdóttir. Þetta var fyrsta landsliðsverkefni Bjargar…

Elín keppti á HM í bekkpressu

Blikinn Elín Melgar Aðalheiðardóttir keppti á HM í bekkpressu bæði með og án búnaðar.  Í klassískri bekkpressu keppti hún í -69 kg flokki og lyfti þar 95 kg í fyrstu tilraun, hún reyndi svo tvisvar sinnum við 100 kg en…

Skráningar á sumarnámskeið Breiðabliks

Skráningar á sumarnámskeið Breiðabliks eru í fullum gangi í gegnum XPS. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér.