Margverðlaunaðir Blikar á EM í kraftlyftingum með búnaði

Evrópumótið í kraftlyftingum með búnaði í öllum aldursflokkum fór fram í Pilsen, Tékklandi 2. - 11. maí. Breiðablik skipaði meirihluta landsliðshópsins í þessari ferð, en Ísland senti frá sér 7 keppendur, þar af 4 blika.…

Afmælishátíð Breiðabliks 10. maí

Við fögnum 75 ára afmæli Breiðabliks með glæsilegri dagskrá allan daginn – eitthvað fyrir alla, unga sem aldna! Við hvetjum alla iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt  Dagskráin: 10:00 – Söguganga frá Smáranum…

Hlaupahópur Breiðabliks í Puffin run

Laugardaginn 3 maí 2025 lögðu Blikar land undir fót og skelltu sér til Vestmannaeyja. Rúmlega 30 Blikar tóku þátt í Puffin run sem haldið var í 8. skipti og var met þátttaka. Veðrið spillti ekki fyrir og sólin skein á hlaupara…

Annað sæti á IMOC 2025

Vott ei helgi Mikið var þetta ótrúlega gaman. Fyrir utan hvað það er yndislegt að stinga sér og keppa. Þá er orkan og gleðin í þessum hóp í einhverju öðru eða þriðja veldi  Ég er ekkert smá stoltur…

Alexander og Kristrún Bikarmeistarar!

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands í klassískum kraftlyftingum fór fram á heimavelli Breiðabliks í Digranesi sl. helgi. Keppt var í öllum aldursflokkum, en Breiðablik sendi frá sér 11 keppendur í opnum flokki, 3 konur og 8…
,

Þórður Guðmundsson sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ

Þórður Guðmundsson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi UMSK sem haldið var í lok mars. Þórður komst ekki á ársþingið en hann fékk heiðursviðurkenninguna afhenta í Smáranum í Kópavogi þann 16. apríl þar sem fjölskylda…

Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar 2025

Fyrir liggur æfingatafla sumarsins 2025. Hér má sjá æfingatíma allra flokka: https://breidablik.is/knattspyrna/aefingatafla/ Taflan tekur gildi miðvikudaginn 11. júní og koma æfingar inn í XPS appið hjá iðkendum og fore…

Breiðablik og Coca- Cola á Íslandi  endurnýjuðu samstarfssamning sinn

Coca- Cola á Íslandi og aðalstjórn Breiðabliks endurnýjuðu nýlega samstarfssamning sinn og var hann undirritaður í stúkunni á Kópavogsvelli fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn sl.  Elma Bjartmarsdóttir,…

Síðasti séns til að sækja vinninga í Jólahappdrætti Breiðabliks

Fresturinn til að sækja vinninga í Jólahappdrætti Breiðabliks rann út 17. mars sl. Vegna fjölda ósóttra vinninga lengum við frestinn til 30. apríl n.k. Við hvetjum alla sem tóku þátt að yfirfara miðana sína og nálgast…