,

Allir með – fótbolti

Núna á sunnudaginn hefjast fótboltaæfingar hjá Breiðablik fyrir börn með stuðningsþarfir. Æft verður klukkan 10-11 alla sunnudaga í Fífunni á fjærhelmingi vallarins. Öllum er velkomið að mæta og prófa - aðalmarkmiðið…

Frjálsíþróttaveisla á MÍ og ÍF

Meistaramót Íslands er án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og var blásið til mikillar veislu í Laugardalshöllinni helgina, 22.-23. febrúar þegar mótið fór fram. Til að toppa veisluna var Íslandsmót…

Skráningin er hafin!

Skráningin á Símamótið 2025 er hafin. Smellið hér til þess að opna skráningarhlekkinn. Hlökkum til að sjá ykkur í Kópavogi 10.-13.júlí.  

Blikar unnu fjóra titla á Norðurlandameistaramóti í eldri aldursflokkum

Á sama tíma og unga fólkið okkar keppti á MÍ 15-22 ára héldu reynsluboltarnir okkar til Osló þar sem Norðurlandameistaramót í eldri aldursflokkum var haldið. Íslenski hópurinn gerði gott mót og um sannkallað medalíuregn var…

Blikar brillera á MÍ 15-22 ára í frjálsum

Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss fór fram í Laugardalshöll 15.-16. febrúar en 20 félög um land allt áttu rúmlega 260 fulltrúa á mótinu og taldi Blikahópurinn 19 manns. Árangurinn lét ekki á sér standa og alls voru…

Barátta, bætingar og bros út að eyrum á MÍ 11-14 ára í frjálsum

Meistaramót Íslands 11-14 ára innanhúss fór fram í Kaplakrika 8.-9. febrúar og er óhætt að segja að mikil og góð stemning hafi verið í húsinu alla helgina. 315 keppendur voru skráðir til leiks frá félögum víðs vegar af…

Afmæliskveðja frá formanni Breiðabliks

Kæru félagsmenn Breiðabliks, Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag. Þeim framtakssömu einstaklingum sem stofnuðu félagið hefur án efa ekki órað fyrir því hvað þetta litla ungmennafélag í litlu en vaxandi bæjarfélagi…

Breiðablik 75 ára!

Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag, miðvikudag.  Þann 12. febrúar 1950 var haldinn stofnfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks í barnaskóla Kópavogshrepps og var Grímur Norðdalh kosinn formaður félagsins. Í tilefni…

Tilkynning um nýjan varaformann Aðalstjórnar Breiðabliks

Á síðasta stjórnarfundi Aðalstjórnar Breiðabliks var Jóhann Þór Jónsson(sjá mynd fyrir ofan) kjörinn nýr varaformaður Aðalstjórnar Breiðabliks. Jóhann tekur við af Þórólfi Heiðari Þórólfssyni(sjá mynd fyrir neðan)…