Fyrst bikarmót vetrarins fyrir 12-13 og 14-15 ára var haldið í Böggviðstaðafjalli á Dalvík um liðna helgi.

Keppendur Breiðabliks stóðu sig vel við fínar aðstæður og eftirtaldir voru í verðlauna sætum.

 

Laugardagur:

 

Svig 12-13 ára.

Margrét Davíðsdóttir 2.sæti/1.sæti 12 ára

Freyja Rún Þórðardóttir 3.sæti

Helgi Trausti Stefánsson 2.sæti 12 ára

 

Svig 14-15 ára.

Ólafía Elísabet Einarsdóttir 1.sæti

Björn Davíðsson 1.sæti

 

Sunnudagur:

 

Stórsvig 12-13 ára.

Stefán Leó Garðarsson 3.sæti

 

Stórsvig 14-15 ára.

Ólafía Elísabet Einarsdóttir 3.sæti

Jón Erik Sigurðsson 1.sæti

Hallgrímur Magnússon 3.sæti

 

Alla tíma má finna hér https://www.skidalvik.is/…/urslit-m…/bikarmot/svig-27-januar