Guðjóna Breiðfjörð mun sinna starfi Rekstrarstjóra Breiðabliks samhliða starfi sínu sem innheimtufulltrúi félagsins (skráningar iðkenda og æfingagjöld).

Hún mun sinna starfinu í febrúar eða á meðan Sölvi Guðmundsson er í fæðingarorlofi.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum ykkar til hennar er varðar þau málefni sem Sölvi hefur haft á sínu borði.

Netfangið hennar er gauja@breidablik.is