Breiðablik og Errea munu kynna nýtt útlit af keppnisbúning þegar líður á haustið og stefnt er að því að búningarnir verði fáanlegir fyrir iðkendur í desember og hægt að setja þá í jólapakkann.

Útlit utanyfirgalla breytist ekki.