Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 fer fram í dag og á okkar flotta félag sex fulltrúa af tíu í kjörinu.

Viðburðurinn byrjar klukkan 17:00 og verður streymt í beinni útsendingu. Hlekkur á streymið fylgir þessari færslu.

Við hvetjum alla Blika til þess að skella sér fyrir framan skjáinn og fylgjast grannt með gangi mála.

Streymi á viðburðinn er hægt að nálgast með því að smella á þennan tengilinn hér að neðan