Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Breiðabliks við Lind fasteignasölu.
Samstarfið felur í sér að Lind fasteignasala ætlar að leggja til 100.000 kr til Breiðabliks fyrir hverja selda eign sem er skráð í gegnum, www.fastlind.is/breidablik
Frábært samstarf sem við erum gríðarlega ánægð með.
Hvetjum við hvern þann Blika í söluhugleiðingum til að skrá eignina þar í gegn og nýta sér þjónustu framúrskarandi fasteignasala sem starfa á fasteignasölunni.
Tvær flugur í einu höggi – selja og styrkja félagið – getur ekki klikkað.
https://kgp.is/kopavogur/breidablik-og-hk-fa-100-thusund-fyrir-hverja-selda-fasteign/