Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra.

420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi.  Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið.

Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna í fyrramálið.

Símamótið 2021 | RÚV (ruv.is)