Entries by

Sagan skrifuð í Víkinni

Á sunnudagskvöldið fór fram lokaleikur Íslandsmótsins í fótbolta karlamegin þegar að Víkingur tók á móti Breiðablik fyrir framan uppseldan Fossvogsvöll. Var þetta í fyrsta sinn í núverandi keppnisfyrirkomulagi sem að […]

Breiðablik Íslandsmeistari 2024!

Stelpurnar okkar urðu í dag Íslandsmeistarar í fótbolta eftir æsispennandi lokaleik á Hlíðarenda! Fyrir leikinn voru stelpurnar efstar í deildinni með einu stigi meira en Valur og því um hreinan […]

Eysteinn Pétur Lárusson er Gullbliki

Fráfarandi framkvæmdastjóri Breiðabliks var síðastliðinn föstudag sæmdur Gullmerki Breiðabliks. Eysteinn kom fyrst til starfa sem framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar árið 2013 og var svo ráðinn framkvæmdastjóri félagsins í heild árið 2017. Á […]

Bryndís Klara jarðsungin í dag

Í dag var Bryndís Klara Birgisdóttir jarðsungin frá Hallgrímskirkju. Hún æfði um tíma knattspyrnu með Breiðablik og erum við harmi slegin yfir fráfalli hennar. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og […]

Vetrarstarfið fer á fullt

Þessa dagana er verið að fínpússa vetrarstarf félagsins. Einhverjar deildir eru nú þegar farnar af stað en flestar fara af stað í næsta mánuði. Smellið hér til að sjá stöðuna […]