Sagan skrifuð í Víkinni
Á sunnudagskvöldið fór fram lokaleikur Íslandsmótsins í fótbolta karlamegin þegar að Víkingur tók á móti Breiðablik fyrir framan uppseldan Fossvogsvöll. Var þetta í fyrsta sinn í núverandi keppnisfyrirkomulagi sem að lokaleikur mótsins er algjör úrslitaleikur og einungis í þriðja sinn á síðasta aldarfjórðungi. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn en þar sem að Víkingur […]