Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum íslandsmótsins í körfubolta karlamegin stuttu seinna. Það er skemmst frá því að segja að vinir okkar […]