
Sigmar Ingi nýr markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks
Sigmar Ingi Sigurðarson hefur verið ráðinn markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks en það er nýtt starf innan félagsins. Með ráðningu Sigmars Inga má segja að að aðalstjórn sé búinn að fullmanna nýtt skipurit félagsins…

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, þá sem fæddir eru 2000 eða fyrr. Kópavogsbúar hafa þó forgang til ráðningar, að uppfylltum þeim skilyrðum sem koma fram í auglýsingu.
Tekið…

Fanndís Friðriksdóttir íþróttakona UMSK 2017
Á ársþingi UMSK hlutu fjórir Blikar viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum. Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona var útnefnd sem íþróttakona UMSK 2017.
Fanndís var lykilleikmaður í meistaraflokksliði Breiðabliks…

Breiðablik 68 ára
Mánudaginn 12. febrúar hélt Breiðablik uppá 68 ára afmæli félagsins. Í tilefni dagsins var slegið til veislu þar sem gestum og gangandi var boðið upp á afmælisköku, svala og rjúkandi heitt kaffi í Smáranum.
Það voru Morgunhanar…