Aðalfundur Breiðabliks
Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn 11.maí kl.17 í veitingasal félagsins í Smáranum.
Dagskrá: Venjuleg fundarstörf skv. lögum félagsins
Opnunartímar í apríl
Dagana 14.-18. apríl(skírdag-annar í páskum) verða Smárinn, Fífan og Stúkan(Kópavogsvelli) lokuð.
Frístundavagnar Kópavogs fylgja einnig sama plani og ganga þ.a.l. eftir áætlun dagana 11.-13. apríl.
Áðurnefndar byggingar…
Betri í dag en í gær
Miðvikudaginn 30. mars klukkan 13:00 flytur Bergsveinn Ólafsson fyrirlestur sinn "Betri í dag en í gær" í Kórnum.
Fyrirlesturinn er í boði Virkni Og Vellíðan.
Boðið verður upp á kaffi að fyrirlestri loknum.
Nánar h…
Sumarstarf hjá Breiðablik
Má bjóða þér að vinna við skemmtileg sumarnámskeið og mögulega önnur tilfallandi störf hjá félaginu?
Aðilar fæddir 2004 og eldri(2003, 2002 o.s.frv.) sækja um hér: https://alfred.is/starf/adstodarleidbeinandi-a-sumarnamskeidum
Aðilar…
Látum það ganga (áfram)!
Breiðablik er mikið í mun að hugsa um umhverfið og að minnka sóun eins mikið og mögulegt er.
Búið er að setja í loftið Facebook síðu til að styðja við hringrásarhagkerfið og gera öllum Blikum auðvelt að koma skóm og…
Bikarúrslit VÍS bikarsins
Stelpurnar í meistaraflokki náðu þeim stórkostlega árangri að komast í úrslitaleik VÍS bikarsins.
Leikurinn fer fram á morgun og verður spilaður í Smáranum.
Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að fylla stúkuna…
Aðalfundur sunddeildar 5. apríl
Stjórn sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 5. apríl klukkan 18:00.
Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur…
Undanúrslit hjá stelpunum í dag
Stelpurnar okkar spila í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar.
Þess má til gamans geta að öll bikarúrslitin fara fram í Smáranum okkar.
Mætum í grænu og styðjum Breiðablik áfram í sjálfan bikarúrslitaleikinn!
Miðasala…
Bikarúrslit í Smáranum – skert þjónusta
Miðvikudag til sunnudags(16. - 20. mars) fara fram bikarúrslit KKÍ í Smáranum.
Um er að ræða 13 leiki bæði í meistaraflokki og yngri flokkum, sjá nánar hér.
Sökum þess mikla umfangs sem slíkum leikjum fylgir verður töluverð…