
Aðalfundur karatedeildar 15.apríl
Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 15. apríl klukkan 18:00 í veislusal Smárans.
Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf.
Allir sem hafa áhuga á uppgangi deildarinnar eru hvattir til að mæta.

Aðalfundur karatedeildar 13. apríl
Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl klukkan 17:00 í veislusal Smárans.
Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf.
Endilega mætum sem flest því að mörg sjónarmið eru oftast af hinu góða.

Aðalfundur karatedeildar 19. apríl
Stjórn karatedeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 19. apríl klukkan 18:00.
Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður…

Gull, tvö silfur og 6 brons á bikarmóti á Akureyri
2. Grandprix Karatesambands Íslands fór fram 2.-3. október í Síðuskóla á Akureyri. Farið var með rútu norður og gist í Glerárskóla. Mótið var fjölmennt og fór vel fram. Breiðablik var með 15 keppendur í kata og kumite og…

Tómas Pálmar á EM Ungmenna í karate
Dagana 20-22.ágúst fór Evrópumeistaramót ungmenna í karate fram í Tampere, Finnlandi. Ísland sendi 6 keppendur á mótið og átti Breiðablik einn fulltrúa þar á meðal, Tómas Pálmar Tómasson sem keppti í kata 16-17 ára. Yfir…

Stundatafla karatedeildar
Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 30.ágúst, æfingar detta inn í Sportabler fljótlega.
Athugið að skráning iðkenda eru núna einnig í Sportabler (ekki Nóra eins og hefur verið).
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
16:00-17:00
Börn…

Íslandsmót í kata fullorðinna
Íslandsmeistaramót fullorðinni í kata fór fram 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Karatedeildin var með 8 þátttakendur og af þeim nokkrir að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í flokki fullorðinna.
Tómas…

Íslandsmót í kata unglinga
Íslandsmeistaramót unglinga í kata (12 til 17 ára) fór fram í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni. Breiðablik átt gott mót og endaði félagið í 2. sæti þegar heildarárangur var talinn…

Íslandsmót barna í kata
Íslandsmeistaramót barna í kata (11 ára og yngri) fór fram í í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni og stóðu Blikar sig vel í dag.
Linda Pálmadóttir átti mjög góðan dag og er…

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik – 13.apríl klukkan 20:00
Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik 2021 verður haldinn þriðjudaginn 13.apríl n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð).
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður…