
Fimm nýir Svartbeltingar
Í kvöld, fimmtudaginn 5.apríl, fór fram gráðun í lok æfingabúða hjá Richard Amos Sensei. Fimm einstaklingar frá Breiðablik reyndu við svart belti (Shodan) og stóðu sig frábærlega. Öll stóðust þau prófið og eru því…

Páskar – æfingabúðir – Aðalfundur – Íslandsmeistaramót í kata
Það er nóg að gerast hjá okkur framundan, hér er það helsta.
1.Páskar
Við munum æfa út þessa viku og fara í frí frá og með fimmtudeginum 29.mars. Við verðum í páskafrí fram að laugardeginum 7.apríl þar sem allir…

Flottir blikar á öðru bikarmóti KAÍ
Flottir blikar á Bikarmóti KAÍ
Í gær laugardaginn 17.mars fóru fram önnur bikarmót ársins á vegum Karatesambandsins. Að venju átti Breiðablik nokkra fulltrúa, stóðu þau sig mjög vel og sýndu framför í sínum tæknum.
Um…

Svana Katla í 7.sæti á Swedish Kata Throphy
Í gær, laugardaginn 10.mars, fór fram mjög sterkt sænskt katamót „Swedish Kata Trophy“ í Stokkhólmi Svíþjóð. Karatesamband Íslands var með helsta landsliðsfólk sitt í kata á mótið og í liðinu voru þrír félagar úr…

Þrír blikar með landsliðinu í karate
Á morgun, laugardaginn 10.mars, fer fram mjög sterkt sænskt katamót „Swedish Kata Trophy“ í Stokkhólmi Svíþjóð. Karatesamband Íslands sendir landsliðsfólk sitt á mótið og þar af eru 3 blikar með. Þetta eru þau Svana Katla…

Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks 10. apríl
Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 10. apríl 2018 kl. 20:15 í veitingasal Smárans (2. hæð)
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og ritara
Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
…

Breiðablik Íslandsmeistarar félaga í kata fullorðinna
Í dag, laugardaginn 3.mars, var Íslandsmeistaramót fullorðinna haldið í Fylkissetrinu í umsjón Karatefélagsins Þórshamars. Keppt var í einstaklingsflokkum og í liðakeppni (Hópkata). Góð mæting var á mótinu, bæði í einstaklingsflokkum…

Æfingar falla niður laugardaginn 3.mars
Laugardaginn 3.mars fer fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið verður haldið í Íþróttasal karatedeildar Fylkis, Fylkisselinu, í Norðlingaholti. Að venju fer allt okkar eldra keppnisfólk (þjálfarar deildarinnar)…

Fyrstu bikarmót ársins í Karate
Í gær sunnudaginn 25.febrúar fóru fram fyrstu bikarmót ársins á vegum Karatesambandsins. Að venju átti Breiðablik nokkra fulltrúa og stóðu þau sig vel.
Um morguninn fór fram bikarmótið þar sem keppt er í opnum flokkum karla…

Flott innanfélagsmót í karate
Sunnudaginn 18.febrúar fór fram létt innanfélagsmót hjá okkur í karatedeildinni. Mótið var sett upp þannig að allir fengu að gera 3-4 kata, þar sem við skiptum iðkendum upp í nokkra hópa og létum alla keppa á móti öllum.…