Entries by

Gull og tvö silfur í sparring

Íslandsmótið í sparring/bardaga fór fram í gær í Keflavík. Taekwondodeild Breiðabliks sendi vaska sveit til leiks á mótið sem gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú verðlaun. Karítas vann til […]

Blikar á bikar – takk fyrir okkur

Bikarkeppnir FRÍ eru án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og að þessu sinni fóru bikarkeppnir fullorðinna og 15 ára og yngri fram í Kaplakrika laugardaginn 1. mars sl. […]

Kvennakvöld KND 15.mars

Núna á laugardaginn 15.mars fer fram hið glæsilega konukvöld knattspyrnudeildar ásamt árgangamótinu sívinsæla. Dagurinn byrjar á árgangamótinu sem stendur yfir klukkan 12:00-15:00 í Fífunni þar sem glæsilegir vinningar eru undir. […]

,

Allir með – fótbolti

Núna á sunnudaginn hefjast fótboltaæfingar hjá Breiðablik fyrir börn með stuðningsþarfir. Æft verður klukkan 10-11 alla sunnudaga í Fífunni á fjærhelmingi vallarins. Öllum er velkomið að mæta og prófa – […]

Frjálsíþróttaveisla á MÍ og ÍF

Meistaramót Íslands er án efa einn af hápunktum innanhússtímabilsins í frjálsíþróttum og var blásið til mikillar veislu í Laugardalshöllinni helgina, 22.-23. febrúar þegar mótið fór fram. Til að toppa veisluna […]

Skráningin er hafin!

Skráningin á Símamótið 2025 er hafin. Smellið hér til þess að opna skráningarhlekkinn. Hlökkum til að sjá ykkur í Kópavogi 10.-13.júlí.