Entries by Arnór Daði

Aðalfundi Frjálsíþróttadeildar frestað

Aðalfundi Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks sem átti að fara fram í kvöld, þriðjudagskvöld kl 19:00 í veitingasal Smárans, hefur verið frestað til næstu mánaðamóta(apríl-maí) Nákvæm dagsetning verður ákveðin eftir páska.

Aðalfundi Skíðadeildar frestað

Aðalfundi Skíðadeildar Breiðabliks sem átti að fara fram í gær, mánudaginn 30.mars kl 21:00 í veislusal Smárans, hefur verið frestað til næstu mánaðamóta(apríl-maí). Nákvæm dagsetning verður ákveðin eftir páska.

Aðalfundi Sunddeildar frestað

Aðalfundi Sunddeildar Breiðabliks sem átti að fara fram á morgun, miðvikudagskvöld kl 20:30 í veitingasal Smárans, hefur verið frestað til næstu mánaðamóta(apríl-maí) Nákvæm dagsetning verður ákveðin eftir páska.

Skilaboð vegna samkomubanns

Kæru foreldrar/forráðamenn Þetta eru skrýtnir tímar sem við stöndum frammi fyrir núna og ljóst að samkomubannið hefur töluverð áhrif á starfsemi íþróttafélaganna í landinu sem og aðra hópa! Nú þegar hafa nokkur sérsambönd frestað öllum viðburðum sem voru fyrirhugaðir næstu vikurnar og einnig hefur mótahaldi verið frestað. Með samkomubanninu sem tekur gildi aðfaranótt mánudagsins 16. […]

Skilaboð vegna COVID19

Kæru foreldrar/forráðamenn! Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið að þá er í skoðun hvernig íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK útfæra það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl. Upplýsingar verða sendar strax út þegar við vitum meira og nánari fyrirmæli hafa verið gefin út af íþróttahreyfingunni sem og Kópavogsbæ. Við biðjum foreldra/forráðamenn að sýna […]

Heiðranir á 70 ára afmæli félagsins

Afmælishátíð Breiðabliks var haldin sunnudaginn, 16. febrúar síðastliðinn. Hátíðin tókst vel til að mati viðstaddra og virtust afmælisgestir vera í skýjunum. Sólin mætti stundvíslega fyrir „Ferðina að upphafinu“, sögugöngu í boði Sögufélags Kópavogs, þar sem rölt var að Vallargerðisvellinum og til baka, með mörgum skemmtilegum viðkomum á leiðinni. Eftir gönguna var svo öllum boðið inn í […]

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn þriðjudagskvöldið 17.mars n.k. kl 18:00 í Glersalnum í stúkunni við Kópavogsvöll. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar Skákdeildarinnar sem eru […]