fbpx
Tjaldsvæðið verður á sínum stað á Kópavogstúni á meðan á Símamóti stendur en einnig verður hægt að fá aðra gistingu á hagstæðu verði.
First Hotels er með frábært tilboð á gistingu yfir Símamótshelgina (9.-12.júlí).
9000 krónur nóttin fyrir 2 manna herbergi með morgunmat.
12000 krónur fyrir þriggja manna herbergi með morgunmat.
Hótelið er staðsett Hlíðarsmára 5 sem er í göngufjarlægð frá Breiðalikssvæðinu í Dalsmára.
Bókanir skal senda á viktor.ragnarsson@firsthotels.com