Nú á fimmtudaginn 15. febrúar er iðkendum og foreldrum knattspyrnudeildar boðið að sækja glæsilegan fyrirlestur frá Sporthúsinu um hin ýmsu heilsutengdu málefni.

Fyrirlesturinn hefst 19:30 í veislusal á 2. hæð Smárans og er aðgengi frítt.

Hvetjum alla áhugasama foreldra og iðkendur til að líta við í Smárann annað kvöld!