Blikar unnu fjóra titla á Norðurlandameistaramóti í eldri aldursflokkum
Á sama tíma og unga fólkið okkar keppti á MÍ 15-22 ára héldu reynsluboltarnir okkar til Osló þar sem Norðurlandameistaramót í eldri aldursflokkum var haldið. Íslenski hópurinn gerði gott mót og um sannkallað medalíuregn var að ræða alla helgina. Blikarnir áttu náðu frábærum árangri og má þar helst nefna þessi afrek. Bergur Hallgrímsson varð tvöfaldur […]