Entries by

Jólahappdrættið 2024 – niðurstöður

Þá er loksins komið að því sem allir hafa beðið eftir! Niðurstöðurnar úr Jólahappdrætti félagsins eru komnar í hús en dregið var hjá Sýslumanni í dag eins og vaninn okkar er. Athugið – Senda skal póst á arnordadi@breidablik.is ef þið teljið ykkur vera með vinningsmiða. Það eru nefnilega sumir vinningar sem þarf að sækja á […]

Höskuldur er Íþróttakarl Kópavogs 2024

Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í gær, miðvikudaginn 8.janúar, í Salnum. Það er skemmst frá því að segja að Höskuldur var kjörinn Íþróttakarl Kópavogs en þar gildir íbúakosning 40% á móti 60% af atkvæðum frá íþróttaráði bæjarins. Eins og undanfarin ár þá komu 10 manns til greina í kjörinu og er Breiðablik virkilega stolt af því […]

Opnun Smárans og Fífunnar yfir hátíðarnar

Laugardagur        21. desember                 8.30-19.00 Sunnudagur        22. desember                 8.30-20.00 Mánudagur          23. desember                 Lokað Þriðjudagur          24. desember                 Lokað Miðvikudagur     25.  desember                Lokað Fimmtudagur     26. desember                 Lokað Föstudagur          27. desember                 8.00-20.00 Laugardagur        28. desember                 8.30-19.00 Sunnudagur        29. desember                 10.00-17.00 Mánudagur          30. desember                 10.00-19.00 Þriðjudagur          31. desember                 Lokað Miðvikudagur      1. janúar                           Lokað   Skrifstofa félagsins verður lokuð […]

Blikar verðlaunaðir á uppskeruhátíð FRÍ

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasamband Íslands fór fram í Laugardalshöllinni í byrjun desember og óhætt að segja að mikil gleði hafi verið meðal frjálsíþróttafólksins sem mætti og stemningin í salnum einstaklega góð. Fjöldi viðurkenninga var veittur til okkar besta og efnilegasta íþróttafólks og að þessu sinni voru fjórir Blikar verðlaunaðir afrek á árinu. Júlía Kristín Jóhannesdóttir fékk verðlaun […]

Þjálfarakvöld Breiðabliks haldið í fyrsta sinn

Þjálfarakvöld Breiðabliks var haldið í fyrsta sinn í gær, mánudaginn 18.nóvember. Reyndustu þjálfarar gærkvöldsins voru allavega á því að aldrei áður hefði verið haldinn sameiginlegur viðburður fyrir þjálfara í öllum deildum félagsins. Kvöldið hófst á fyrirlestri frá Önnu Steinsen í Kvan um jákvæð samskipti. Svo var komið að Soffíu Ámundar, einnig frá Kvan, að fjalla […]

Sóley Margrét heimsmeistari!

Rétt áðan tryggði Sóley Margrét sér heimsmeistaratitilinn í kraftlyftingum en að þessu sinni fer mótið fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík sem er einstaklega skemmtilegt fyrir okkar konu sem var eðlilega með flesta áhorfendur á sínu bandi. Sigur Sóleyjar var afgerandi og glæsilegur en samtals lyfti hún 710kg á meðan 2.sætið lyfti samtals 670kg. Þessi 710 […]

Þrír Blikar í unglingalandsliði FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri. Unglingalandsliðið er valið út frá árangri á utanhúss tímabilinu 2024 og eru skilgreind lágmörk í hverri grein og aldursflokki. Þrír Blikar eru í unglingalandsliðinu í ár en það eru þau Patrekur Ómar Haraldsson sem hljóp 800 […]

Arnar Pétursson Íslandsmeistari í öðru veldi

Blikinn okkar Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir á dögunum og nældi sér í tvo Íslandsmeistaratitla í október, annars vegar með sigri á Meistaramóti Íslands í víðavangshlaupum þann 19. október þegar hann hljóp 9 km í bleytu og kulda í Laugardalnum á tímanum 00:31:25 og hins vegar með sigri á Meistaramóti Íslands í maraþoni þann […]

Sagan skrifuð í Víkinni

Á sunnudagskvöldið fór fram lokaleikur Íslandsmótsins í fótbolta karlamegin þegar að Víkingur tók á móti Breiðablik fyrir framan uppseldan Fossvogsvöll. Var þetta í fyrsta sinn í núverandi keppnisfyrirkomulagi sem að lokaleikur mótsins er algjör úrslitaleikur og einungis í þriðja sinn á síðasta aldarfjórðungi. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn en þar sem að Víkingur […]