Entries by

Sumarkveðja!

Þetta eru undarlegir tímar sem við erum að upplifa þessar vikurnar vegna Covid 19 og hefur Breiðablik ekki farið varhluta af því ástandi sem nú varir frekar en aðrir í […]

Aðalfundi Frjálsíþróttadeildar frestað

Aðalfundi Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks sem átti að fara fram í kvöld, þriðjudagskvöld kl 19:00 í veitingasal Smárans, hefur verið frestað til næstu mánaðamóta(apríl-maí) Nákvæm dagsetning verður ákveðin eftir páska.

Skilaboð vegna samkomubanns

Kæru foreldrar/forráðamenn Þetta eru skrýtnir tímar sem við stöndum frammi fyrir núna og ljóst að samkomubannið hefur töluverð áhrif á starfsemi íþróttafélaganna í landinu sem og aðra hópa! Nú þegar […]

Skilaboð vegna COVID19

Kæru foreldrar/forráðamenn! Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið að þá er í skoðun hvernig íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK útfæra það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl. Upplýsingar […]

Heiðranir á 70 ára afmæli félagsins

Afmælishátíð Breiðabliks var haldin sunnudaginn, 16. febrúar síðastliðinn. Hátíðin tókst vel til að mati viðstaddra og virtust afmælisgestir vera í skýjunum. Sólin mætti stundvíslega fyrir “Ferðina að upphafinu”, sögugöngu í […]