Mótsmet og persónulegar bætingar á MÍ 15-22 ára
Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Selfossi dagana 22.-23. júní og sigruðu heimamenn í HSK/Selfoss stigakeppni félagsliða. Breiðablik átti 19 keppendur á mótinu og var mikið um persónulegar bætingar hjá okkar fólki en alls unnu Blikarnir til 19 verðlauna og þar af voru 9 gullverðlaun. Guðjón Dunbar Diaquoi sér lítið fyrir og setti mótsmet […]