Það styttist í 40. Símamótið 2024
Símamótið er rétt handan við hornuð og skipulagning á fullu. Endanleg dagskrá og uppfærð handbók eru komin hér inn á síðuna. Stefnt er að birta leikjaplanið um hádegisbil á miðvikudag. Setningin verður á sínum stað kl. 19:30 á fimmtudaginn. Hlökkum til að taka á móti glöðum stelpum á enn eitt Símamótið með sól í hjarta. […]