Tómas Pálmar og Tómas Aron tvöfaldir Íslandsmeistarar í kata
Í dag, sunnudaginn 15.apríl, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata. Mótið fór fram í Smáranum í umsjón karatedeildar Breiðabliks. Breiðablik sá um uppsetningu og umgjörð mótsins sem tókst mjög vel, […]