Entries by

Gabriela Ora Íslandsmeistari barna í kata

Í dag, laugardaginn 14.apríl, fór fram Íslandsmeistaramót barna í kata. Mótið fór fram í Smáranum í umsjón karatedeildar Breiðabliks. Breiðablik sá um uppsetningu og umgjörð mótsins sem tókst mjög vel, […]

Ný stjórn hjá karatedeild

Á aðalfundi karatedeildarinnar sem haldinn var þriðjudaginn 10.apríl var ný stjórn kosin. Stjórn karatedeildar skipa; Sigþór Samúelsson, Formaður Birgir Páll Hjartarson Blær Guðmundsdóttir Gaukur Garðarson Valgerður H. Sigurðardóttir Á meðfylgjandi […]

Fimm nýir Svartbeltingar

Í kvöld, fimmtudaginn 5.apríl, fór fram gráðun í lok æfingabúða hjá Richard Amos Sensei. Fimm einstaklingar frá Breiðablik reyndu við svart belti (Shodan) og stóðu sig frábærlega.  Öll stóðust þau […]

Flottir blikar á öðru bikarmóti KAÍ

Flottir blikar á Bikarmóti KAÍ Í gær laugardaginn 17.mars fóru fram önnur bikarmót ársins á vegum Karatesambandsins. Að venju átti Breiðablik nokkra fulltrúa, stóðu þau sig mjög vel og sýndu […]

Svana Katla í 7.sæti á Swedish Kata Throphy

Í gær, laugardaginn 10.mars, fór fram mjög sterkt sænskt katamót „Swedish Kata Trophy“ í Stokkhólmi Svíþjóð. Karatesamband Íslands var með helsta landsliðsfólk sitt í kata á mótið og í liðinu […]

Þrír blikar með landsliðinu í karate

Á morgun, laugardaginn 10.mars, fer fram mjög sterkt sænskt katamót „Swedish Kata Trophy“ í Stokkhólmi Svíþjóð. Karatesamband Íslands sendir landsliðsfólk sitt á mótið og þar af eru 3 blikar með. […]

Breiðablik Íslandsmeistarar félaga í kata fullorðinna

Í dag, laugardaginn 3.mars, var Íslandsmeistaramót fullorðinna haldið í Fylkissetrinu í umsjón Karatefélagsins Þórshamars. Keppt var í einstaklingsflokkum og í liðakeppni (Hópkata). Góð mæting var á mótinu, bæði í einstaklingsflokkum […]

Æfingar falla niður laugardaginn 3.mars

Laugardaginn 3.mars fer fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata.  Mótið verður haldið í Íþróttasal karatedeildar Fylkis, Fylkisselinu, í Norðlingaholti.  Að venju fer allt okkar eldra keppnisfólk (þjálfarar deildarinnar) á mótið, ýmist […]