,

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19

Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð.…

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks júní 2020 Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikmaður Breiðabliks greinst með Covid-19 og hafa Almannavarnir og KSÍ þegar brugðist við, m.a. með frestun leikja…

Rúmar 450.000kr til styrktar Píeta

Í síðustu viku heimsóttu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og Rasmus Christiansen, leikmaður Vals, Píeta samtökin og afhentu þeim rúmar 450.000kr. Upphæðin safnaðist í kringum æfingaleik liðanna sem fram fór…
,

Breiðablik og Herra Hnetusmjör kynna nettasta hringitón sumarsins!!

BREIÐABLIK OG HERRA HNETUSMJÖR KYNNA NETTASTA HRINGITÓN SUMARSINS!! SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA HRINGITÓN  

Breiðablik – Valur (Styrktarleikur)

Næstkomandi sunnudag, þann 31.maí, munu Breiðablik og Valur (mfl kk) mætast í góðgerðarleik á Kópavogsvelli kl.18:00. Mjög takmarkað magn miða í boði! Einungis verður selt í tvö hólf og því verða aðeins 400 miðar…