Ásmundur lætur af störfum

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Ásmundur Arnarsson, verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Ásmundur kom til starfa hjá Breiðabliki fyrir ári síðan sem þjálfari 2. Og 3. flokks kvenna hjá Breiðabliki…

Árni fallinn frá

Í gær var góður félagi okkar Árni Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, borinn til grafar eftir stutt en erfið veikindi. Árni var fæddur árið 1955 og því 63 ára þegar hann lést. Hann kom inn í stjórn…

Elfar Freyr framlengir

Miðvörðurinn sterki Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Elfar Freyr sem er 29 ára gamall hefur spilað 232 mótsleiki með meistaraflokki Breiðabliks og skorað í…

Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla

Á morgun laugardag fer fram úrslitaleikur Mjólkurbikars karla. Leikurinn er gegn Stjörnunni og hefst hann kl 19.15 á Laugardalsvelli. Blikar blása til fjölskylduhátíðar kl. 16 í Þróttaratjaldinu í Laugardalnum þar sem stuðningsmenn…

Frá formanni Barna- og unglingaráðs

Kæru foreldrar barna í yngri flokkum Breiðabliks.   Fyrir hönd Barna- og unglingaráðs vil ég nota tækifærið í upphafi vetrarstarfsins til að fara yfir stöðuna á nokkrum verkefnum sem eru í gangi innan félagsins og…

Tveir Blikar í U17 Kvenna

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM 2019 sem fer fram í Moldavíu 16. - 26. september 2018. Í hópnum eru tveir Blikar, þær Kristjana R. Kristjánsdóttir…

Úrslit á Breiðablik Open 2018

Metfjöldi kylfinga tók þátt í 13. golfmóti knattspyrnudeildar, Breiðablik OPEN, sem fram fór á Selsvelli við Flúðir s.l. föstudag. Uppselt var í mótið og þurftu nokkrir kylfingar frá að hverfa. Veðurguðirnir voru í banastuði…

Sex Blikar í U19 karla

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem mætir Albaníu tveimur landsleikjum í Tirana í byrjun september. Í hópnum eru tveir núverandi Blikar, þeir Kolbeinn Þórðarson og Brynjólfur…

Breiðablik Bikarmeistari 2018

Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni á Laugardalsvelli. Mörk Blika skoruðu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Guðrún Arnardóttir. Til hamingju stelpur.

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins – Upphitun

Það er risadagur framundan hjá okkur Blikum. Við hefjum upphitun fyrir Bikarúrslitaleikinn kl. 17.00 á Þróttaravelli þar sem verður boðið upp á pylsur, gos og svala og sitthvað fleira. Þar verða hoppukastalar og andlitsmálning. Gulli…